Ullarþon
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 15:51 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 15:51 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: 25.mars-20.maí Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Ullarþon er nýsköpun- og hugmyndasamkeppni þar sem ísl...)
25.mars-20.maí
Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk.
Ullarþon er nýsköpun- og hugmyndasamkeppni þar sem íslenska ullin er í fyrirrúmi. Í Ullarþoninu er verið að einblína á ákveðið verkefni í stuttan tíma og finna leiðir til að uppfylla markmið þonsins. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.
Keppt er í eftirfarandi flokkum:
1. Þróun á vinnslu textíls úr óunninni ull
2. Blöndun annarra hráefna við ull
3. Ný afurð
4. Stafrænar lausnir og rekjanleiki
Lokaskil á hugmyndum var 29. mars.
Afhending verðlauna í Ullarþon verður á HönnunarMars 2021, á sýningu Textílfélagsins á Hafnartorgi þann 20. maí!