RATA

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 17. janúar 2022 kl. 13:46 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. janúar 2022 kl. 13:46 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|RATA Ráðgjafafyrirtækið [https://www.rata.is/ RATA] hefur staðið fyrir námskeiðum og fyrirlestrum fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki ásamt því...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
RATA

Ráðgjafafyrirtækið RATA hefur staðið fyrir námskeiðum og fyrirlestrum fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki ásamt því að leiða vinnustofur og verkefni tengd nýsköpun. RATA hefur unnið að því undanfarin ár að kortleggja stuðningsumhverfi frumkvöðla á Íslandi.

Hjá RATA starfa í byrjun árs 2022:

  • Hafdís Huld Björnsdóttir, Framkvæmdastjóri og stofnandi RATA
  • Svava Björk Ólafsdóttir, Leiðtogi nýsköpunar & viðskiptaþróunar og stofnandi RATA
  • Dóróthea Ármann, Verkefna- og viðburðastjóri RATA