AWE Iceland

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 23. nóvember 2021 kl. 11:02 eftir 194.144.77.245 (spjall) Útgáfa frá 23. nóvember 2021 kl. 11:02 eftir 194.144.77.245 (spjall)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
AWE Iceland

AWE Iceland (Academy for Women Entrepreneurs) er nýsköpunarhraðall ætlaður konum. Verkefnið er á vegum bandarískra stjórnvalda og er í boði víða um heim. Það samanstendur af netnámskeiðinu Dreambuilder á vegum Thunderbird School of Managament við Ríkisháskólann í Arizona og vinnulotum sem Háskóli Íslands heldur utan um. Hraðallinn hóf göngu sína á Íslandi árið 2020.