Vestfirðir

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 22. nóvember 2021 kl. 11:48 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. nóvember 2021 kl. 11:48 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita

Vestfjarðarkjálki nær yfir 22.271 km² og afmarkast af Gilsfirði í vestri og Bitrufirði í austri norðan Hrútafjarðar. Þar búa um 7.220 íbúar í níu sveitarfélögunum Reykhólahrepp, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhrepp, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstað, Súðavíkurhrepp, Strandabyggð, Árneshrepp og Kaldrananeshrepp. Fjölmennasta sveitarfélagið er Ísafjarðarbær með um 3.771 íbúa en fámennast er Árneshreppur með um 40 íbúa.


Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hefur það að yfirlýstu markmiði í sóknaráætlun sinni fyrir 2020-2024 að „Efla fjölbreytt atvinnulíf og stuðla að nýsköpun á öllu svæðinu. Sérstök áhersla er lögð á matvælatækni, velferðartækni, frumgreinar, ferðaþjónustu, og norðurslóðamál“.

Vestfirðir
Vestfirðir

Hraðlar

Startup Westfjords

Nýsköpunarviðburðir

Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými

Blábankinn á Þingeyri

Djúpið í Bolungarvík

Muggstofa á Bíldudal

Stuðningsumhverfi

Háskólasetur Vestfjarða

Nýsköpunarverkefni á Vestfjörð