Klasi
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 23. febrúar 2022 kl. 12:25 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 23. febrúar 2022 kl. 12:25 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: Klasi er ákveðin heild sem fyrirtæki, félög og stofnanir falla undir og klasi er jafnan innan þess lands sem tiltek- in þjóð hefur yfirráð. „Klasar eru efnahagsleg vistk...)
Klasi er ákveðin heild sem fyrirtæki, félög og stofnanir falla undir og klasi er jafnan innan þess lands sem tiltek- in þjóð hefur yfirráð.
„Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun. Klasa er hægt að nota í þrennum tilgangi: til að leysa núverandi áskoranir, til að breyta og þróa núverandi ástand til betri vegar og loks til að koma auga á og vinna að framgangi framtíðarvaxtargreina í atvinnulífinu.“ Skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2021 um Klasastefnu Íslands.