Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum
Úr Vistkerfi nýsköpunar
| Vefsíða | |
|---|---|
| Tegund | Rannsóknarsetur |
| Netfang | halldor@hi.is |
| Heimilisfang | Garðvegur 1, 245 |
| Staður | Reykjanesbær |
| Landshluti | Suðurnes |
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum er staðsett í Sandgerði. Setrið var formlega stofnað árið 2004 og er faglega sjálfstæð eining sem heyrir undir Stofnun rannsóknasetra Háskólans. Setrið vinnur að og aðstoðar við rannsóknir á náttúru Suðurnesja.
Helstu verkefni þess eru að:
- Stuðla að margvíslegri háskólakennslu á Suðurnesjum.
- Stuðla að norrænum og alþjóðlegum námskeiðum.
- Efla tengsl Háskóla Íslands við atvinnu- og þjóðlíf á Suðurnesjum.
- Aðstoð við rannsóknir á náttúru Suðurnesja og á náttúru Íslands.
- Aðstoða nemendur við rannsóknir við setrið.
Samstarfsaðilar Rannóknarsetursins á Suðurnesjum eru:
... more about "Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum"
EmailThis property is a special property in this wiki.
