Þróunarsetrið Hólmavík
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 17. febrúar 2022 kl. 17:47 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 17. febrúar 2022 kl. 17:47 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
| Tegund | Þróunarsetur |
|---|---|
| Heimilisfang | Höfðagata 3, 510 |
| Staður | Hólmavík |
| Landshluti | Vestfirðir |
Þróunarsetrið Hólmavík veitir skrifstofuaðstöðu ásamt því að hýsa fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Auk sveitarfélagsins Strandabyggðar eru þar Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Náttúrustofa Vestfjarða og Vestfjarðarstofa.
