Muggsstofa

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 12:40 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 12:40 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: '''[https://vesturbyggd.is/stjornsysla/gjaldskrar-og-talnaefni/gjaldskrar/muggsstofa-og-skor/ Muggstofa á Bíldudal]''' er samfé­lags- og nýsköpunarmiðstöð á Bíldudal sem h...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita

Muggstofa á Bíldudal er samfé­lags- og nýsköpunarmiðstöð á Bíldudal sem hóf starfsemi 2021. Muggstofa er samstarfs­verk­efni Vest­ur­byggðar og Skrímsla­set­ursins á Bíldudal. Muggstofa veitir opinbera þjónustu ásamt því að bjóða skrifborðsaðstöðu til leigu.