Blábankinn
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 11:34 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 11:34 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
| Vefsíða | |
|---|---|
| Tegund | Miðstöð |
| Netfang | info@blabankinn.is |
| Heimilisfang | Fjarðargata 2, 470 |
| Staður | Þingeyri |
| Landshluti | Vestfirðir |
Blábankinn á Þingeyri Samfélags- og nýsköpunarmiðstöð starfrækt frá árinu 2017. Samhliða þjónustu við íbúa svæðisins býður Blábankinn upp á ýmsa viðburði og vinnuaðstöðu sem styður við innlenda og erlenda frumkvöðla. Blábankinn stendur árlega fyrir hraðlinum Startup Westfjords.
... more about "Blábankinn"
EmailThis property is a special property in this wiki.
