Sýslið
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 10:12 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 10:12 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
| Vefsíða | |
|---|---|
| Tegund | Miðstöð |
| Netfang | syslid@syslid.is |
| Heimilisfang | Hafnarbraut 2, 510 |
| Staður | Hólmavík |
| Landshluti | Vestfirðir |
Sýslið verkstöð er miðstöð á Ströndum sem stofnuð var 2020. Sýslið samanstendur af verkstæðum opin eru til að hanna og skapa. Sýslið stendur fyrir ýmsum námskeiðum tengdum listum, hönnun og nýsköpun.
