NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 29. október 2021 kl. 14:48 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 29. október 2021 kl. 14:48 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: Nýsköpunarneti Vesturlands er ætlað að tengja saman frumkvöðla og hagaðila á Vesturlandi en verkefninu er stýrt af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV). Meðal mark...)
Nýsköpunarneti Vesturlands er ætlað að tengja saman frumkvöðla og hagaðila á Vesturlandi en verkefninu er stýrt af Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV). Meðal markmiða netsins eru að vera vettvangur samstarfs, upplýsingamiðlunar og rannsókna, auka og efla tengsl fyrirtækja við sterkt þekkingarumhverfi á Vesturlandi og vera faglegur bakhjarl nýsköpunar og frumkvöðlastarfs á Vesturlandi.