Vesturland

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 27. október 2021 kl. 12:42 eftir 46.182.189.144 (spjall) Útgáfa frá 27. október 2021 kl. 12:42 eftir 46.182.189.144 (spjall) (Ný síða: Vesturland nær yfir 9.554 km² og afmarkast af Hvalfjarðarsveit í suðri (Hvalfjarðarbotni), Dalabyggð í norðri (Gilsfjarðarbotni) og Snæfellsbæ vestast, yst á Snæfellsnes...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita

Vesturland nær yfir 9.554 km² og afmarkast af Hvalfjarðarsveit í suðri (Hvalfjarðarbotni), Dalabyggð í norðri (Gilsfjarðarbotni) og Snæfellsbæ vestast, yst á Snæfellsnesi. Á svæðinu eru 10 sveitarfélög með tæplega 17.000 íbúa. Sveitarfélögin eru Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Dalabyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Grundarfjarðarbær og Snæfellsbær. Fjölmennasta sveitarfélagið er Akraneskaupstaður með rúmelga 7.500 íbúa en fámennastur er Skorradalshreppur með 65 íbúa.

Á Vesturlandi eru

Nýsköpunarrými

Breið

Röstin

Nýsköpunarnet

Nývest

Nýsköpunar- og þróunarsetur