Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 10:16 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 10:16 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) Megin starfsemi SASS felst í hagsmunagæslu fyrir íbúa og sveitarfélög á Suðurlandi. Önnur hlutverk tengjast...)
Megin starfsemi SASS felst í hagsmunagæslu fyrir íbúa og sveitarfélög á Suðurlandi. Önnur hlutverk tengjast flest samningum og framlögum frá hinu opinbera. Á grundvelli slíkra samninga veitir SASS m.a. ráðgjöf, styrki og aðra þjónustu til handa atvinnu- og menningarlífi á Suðurlandi. SASS vinnur einnig að ýmsum greiningar- og þróunarverkefnum til hagsbóta fyrir landshlutann á sviði byggðaþróunar og heldur utan um rekstur ákveðinni sérverkefna.
Auk þess sinnir SASS skrifstofuþjónustu fyrir byggðasamlög og samstarfsverkefni, í samræmi við samþykktir SASS um stuðning við starf annarra byggðasamlaga, eftir óskum þeirra hverju sinni.
... more about "Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)"
EmailThis property is a special property in this wiki.