Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 12:09 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 18. janúar 2022 kl. 12:09 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: [https://www.hi.is/rannsoknaseturhusavik '''Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík'''] er eitt af fjölmörgum rannsóknarsetrum Háskóla Íslands víða um land. Megináher...)
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík er eitt af fjölmörgum rannsóknarsetrum Háskóla Íslands víða um land. Megináhersla setursins á Húsavík eru rannsóknir tengdar hvölum en einnig svifi, sjófuglum og loftslagsrannsóknum og öðru sem tengist rannsóknum á hafinu og lífríki þess.
... more about "Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík"