GeoSilica

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 14. febrúar 2022 kl. 15:01 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. febrúar 2022 kl. 15:01 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb [https://geosilica.is/ GeoSilica] framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku, sem hjálpa til við endurnýjun líkam...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
GeoSilica.jpg

GeoSilica framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi til daglegrar inntöku, sem hjálpa til við endurnýjun líkamans frá toppi til táar. Með byltingarkenndri framleiðsluaðferð vinnum við steinefni úr jarðhitasvæðum Íslands og þróum 100% náttúrulegar og vegan-vottaðar gæðavörur. Kísill er eitt algengasta steinefni heims og finnst víðsvegar í náttúrunni. Hann gegnir mikilvægu hlutverki í mannslíkamanum og GeoSilica auðveldar upptöku hans.