Kötlusetur
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 10:26 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 10:26 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Kötlusetur á Vík er miðstöð fræðslu, menningar og ferðamála og þjónar margþættu hlutverki m.a. sem Gestastofa Kötlu jarðvangs, Menningarmiðstöð Mýrdælinga, Upplýsingamiðstöð, Safn- og sýningarrými. Setrinu er ætlað það hlutverk að vera fræða- og menningarsetur í Mýrdal. Verkefnin fyrst um sinn er að sinna safna- og menningartengdri starfsemi sem komin er á fót í Brydebúð og vinna að mótun og eflingu ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Þá er Kötlusetur stofnaðili að Kötlu jarðvangi (Katla Geopark) sem sem nýlega fékk inngöngu í European Geoparks Network (EGN) og UNESCO Global Network of Geoparks.
... more about "Kötlusetur"
EmailThis property is a special property in this wiki.