Að rækta vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 25. október 2021 kl. 12:33 eftir Arnarfjodur (spjall | framlög)
Útgáfa frá 25. október 2021 kl. 12:33 eftir Arnarfjodur (spjall | framlög)
Verkefnið hlaut styrk úr sjóði Markáætlunar til samfélagslegra áskoranna til að finna og þróa hagnýtar leiðir til að efla vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum.
Í stjórn vefkefnisins eru Arnar Sigurðsson hjá Austan mána, frumkvöðull. Með honum eru dr. Matthias Kokorsch fagstjóri meistaranáms í sjávarbyggðafræði hjá Háskólasetri Vestfjarða og Magdalena Falter doktorsnemi við Háskóla Íslands sem leggur stund á rannsóknir á frumkvöðlastarfi og nýsköpun í dreifðum byggðum og Sigurborg Kr Hannesdóttir sem starfar sem ráðgjafi og leiðbeinandi hjá Ildi ehf.