Háskólinn á Akureyri

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 20. janúar 2022 kl. 13:34 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. janúar 2022 kl. 13:34 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita


thumb
Vefsíða
Netfangunak@unak.is
Heimilisfang Norðurslóð 2, 600
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


Háskólinn á Akureyri kemur að ýmsum rannsóknum sem tengjast nýsköpun m.a. í gegnum doktorsnema við skólann og Erasmus+ verkefni. Jafnframt hefur skólinn það að yfirlýstu markmiði sínu í framtíðarstefnu skólans að „HA leiði rannsóknir og nýsköpun sem efla íslenskt samfélag og auka getu þess til að takast á við áskoranir samtímans.“