Rannsóknar- og þekkingarsetur
Fjölmörg rannsóknar- og þekkingarsetur eru staðsett víða um land. Setrin sinna fjölþættum rannsóknum á menningu og lífríki Íslands.
Rannsóknarsetur
Háskóli Íslands rekur eftirfarandi rannsóknarsetur:
Vesturland
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi
Vestfirðir
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Ströndum
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum
Norðurland
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurland vestra
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Húsavík
Austurland
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Austurlandi
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði
Suðurland
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum
Suðurnes
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum