Íslenski Sjávarklasinn

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 22. febrúar 2022 kl. 16:54 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. febrúar 2022 kl. 16:54 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundKlasi
Netfangsjavarklasinn@sjavarklasinn.is
Heimilisfang Grandagarður 16, 101
Staður Reykjavík
LandshlutiHöfuðborgarsvæðið
Loading map...


Íslenski Sjávarklasinn er staðsettur í Húsi Sjávarklasans við höfnina í Reykjavík. Hús Sjávarklasans hýsir fjölda fyrirtækja sem starfa við haftengda starfsemi og nýsköpun. Íslenski Sjávarklasinn veitir fjölda verkefna stuðning, sinnir útgáfu, heldur úti Sjávarakademíunni sem er stutt nám fyrir frumkvöðla í haftengdri starfsemi ásamt því að vinna að samstarfi við aðra klasa víðsvegar um landið.