Litla Sif
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 22. febrúar 2022 kl. 15:17 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 22. febrúar 2022 kl. 15:17 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
| Vefsíða | |
|---|---|
| Tegund | Nýsköpunarverkefni |
| Netfang | litlasif@litlasif.is |
| Heimilisfang | Mánagata 2, 400 |
| Staður | Ísafjörður |
| Landshluti | Vestfirðir |
Litla Sif er frumkvöðlafyrirtæki sem leggur áherslu á sjálfbærni og endurnýtingu. Litla Sif hannar og framleiðir barnaföt og vörur úr endurnýttum textíl.
