Ektafiskur
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 21. febrúar 2022 kl. 13:12 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 21. febrúar 2022 kl. 13:12 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Nýsköpunarverkefni |
Netfang | elvar@ektafiskur.is |
Heimilisfang | Hafnargata 6, 621 |
Staður | Dalvíkurbyggð |
Landshluti | Norðurland eystra |
Fyrirtækið Ektafiskur ehf er gamalt fjölskyldufyrirtæki staðsett á Hauganesi við utanverðan Eyjafjörð. Fyrirtækið framleiðir útvatnaðan og beinhreinsaðan saltfisk í neytendaumbúðum ásamt öðru fiskmeti.
Fyrirtækið rekur Baccalá Bar veitingahús á sumrin ásamt því að eiga og reka þrjá heita potta í fjörunni sem eru opnir almenningi.
Fyrirtækið vinnur að nýtingu afgangsafurða í frameiðslu saltsteina fyrir búfé úr afsalti sem fellur til við söltun á fiski.
... more about "Ektafiskur"
EmailThis property is a special property in this wiki.