LausnaVer

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 12:10 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 12:10 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita
Lausnaver.png

LausnaVer er leiðtogaþjálfun fyrir ungt fólk og ætlað að skapa vettvang til að skapa verðmæti í matvælaframleiðslu og finna nýjar lausnir á gömlum og viðvarandi vandamálum. Að LausnaVeri standa Skúrin, samfélags- og nýsköpunarmiðstöð á Flateyri og Djúpið frumkvöðlamiðstöð í Bolungarvík.