Taramar

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 14. febrúar 2022 kl. 17:05 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. febrúar 2022 kl. 17:05 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfanginfo@taramar.is
Heimilisfang Miðnestorg 3, 245
Staður Sandgerði
LandshlutiSuðurnes
Loading map...


TARAMAR sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á lífrænum húðvörum sem eru hreinar og öruggar og er ætlað að draga úr sjáanlegum áhrifum öldrunar. Vörurnar byggja á lífvirkum efnum úr sjávarfangi og læknajurtum.

Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði og á Austfjörðum og öll önnur megin efni eru lífrænt vottuð.