Gilhagi

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 14. febrúar 2022 kl. 12:35 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. febrúar 2022 kl. 12:35 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundVerkefni
NetfangGilhagi@gilhagi.is
Heimilisfang Gilhagi, 671
Staður Kópasker
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


Gilhagi er sveitabær í Öxarfirði þar sem rekin er ullarvinnsla. Gilhagi Ullarmylla er lítil ullarmylla og gestastofa. Ullin er náttúruleg og ólituð, unnin úr sauðfjárull frá héraðsbændum. Í ullarmyllunni er ullin fullunnin á staðnum; þvegin, kembd, spunnin og frágengin í neytendaumbúðir.