|
|
Lína 1: |
Lína 1: |
| Fjölmörg rannsóknar- og þekkingarsetur eru staðsett víða um land. Setrin sinna fjölþættum rannsóknum á menningu og lífríki Íslands. | | Fjölmörg rannsóknar- og þekkingarsetur eru staðsett víða um land. Setrin sinna fjölþættum rannsóknum á menningu og lífríki Íslands. |
|
| |
|
| == Rannsóknarsetur == | | == [[Rannsóknarsetur]] == |
| Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands hefur sett upp víða um landið rannsóknarsetur í þeim tilgangi að skapa aðstöðu til rannsókna á landsbyggðinni, auka möguleika almennings til menntunar og styrkja tengsl Háskóla Íslands við atvinnu- og þjóðlíf. Háskóli Íslands rekur eftirfarandi rannsóknarsetur:
| | == [[Þekkingarsetur]] == |
| | [https://thekkingarsetur.is/ Þekkingarsetur Suðurnesja] Markmið Þekkingarseturs Suðurnesja snúa meðal annars að: rannsóknum og þróun, háskólanámi og samþættingu þekkingarstarfs og símenntun og samstarfi við aðrar menntastofnanir á Suðurnesjum. |
|
| |
|
| ==== '''Vesturland''' ====
| | [https://www.setur.is/ Þekkingarsetur Vestmannaeyja] |
|
| |
|
| * [https://www.hi.is/rannsoknasetursnaefellsnes Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi] Rannsóknarsetur staðsett í Stykkishólmi. Viðfangsefni setursins er starfssvæði Snæfellsnes og Breiðafjarðar. Áhersla er lögð á rannsóknir á sérstæðri og alþjóðlega mikilvægri náttúru Breiðafjarðar, Snæfellsness og norðanverðs Faxaflóa.
| | [https://hac.is/ Þekkingarnet Þingeyinga] er símenntunar-, háskólanáms- og rannsóknasetur sem starfar á grunni tveggja stofnana er sameinaðar voru árið 2006. Annars vegar er um að ræða símenntunarmiðstöðina Fræðslumiðstöð Þingeyinga og hins vegar háskólanáms- og rannsóknasetur sem starfaði undir nafni Þekkingarseturs Þingeyinga fram að sameiningunni. Símenntunarstarfsemin hófst árið 1999 um svipað leyti og aðrar símenntunarstöðvar á landinu hófu starfsemi. Háskólanáms- og rannsóknahlutinn fór hins vegar af stað árið 2003 samhliða Náttúrustofu Norðausturlands, sem starfar undir sama þaki og höfuðstöðvar Þekkingarnetsins á Húsavík. |
|
| |
|
| ==== '''Vestfirðir''' ====
| | [https://nyheimar.is/ Nýheimar - Þekkingarsetur Hornafirði] er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi. Aðilar að setrinu eru: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar, Háskólafélag Suðurlands, Matís, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Náttúrustofa Suðausturlands, Nýsköpunarmiðstöð, Ríki Vatnajökuls, Samband sunnlenskra sveitarfélaga, Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands, Vatnajökulsþjóðgarður og Vöruhúsið. Nýheimar þekkingarsetur sameinar þessar ólíku stofnanir undir einn hatt í þeim tilgangi að efla samvinnu og skapa öflugt þekkingarsamfélag á landsbyggðinni, stuðla að jákvæðri byggðaþróun á Suðausturlandi og bæta lífsgæði á svæðinu. |
| | |
| * [https://www.hi.is/rannsoknaseturstrandir Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Ströndum] Rannsóknarsetur staðsett á Hólmavík. Rannsóknir í þjóðfræði og sérstök áhersla á miðlun og hagnýtingu þjóðfræðilegrar þekkingar. Að auki er margvíslegt samstarf við listafólk, fræðimenn og menningarstofnanir á Ströndum.
| |
| * [https://www.hi.is/rannsoknaseturvestfirdir Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum] Rannsóknarsetur staðsett í Bolungarvík. Grunn- og hagnýtar rannsóknir á lífríki sjávar og strandsvæða og nýtingu sjávarafurða. Flest verkefni setursins eru unnin með styrkjum frá samkeppnissjóðum og því innan ákveðins tímaramma gjarnan með þátttöku rannsóknanema. Langtímamarkmið með verkefnunum er að byggja upp miðstöð þekkingar og aðstöðu til rannsókna á nærsjó á Vestfjörðum, stuðla að notkun vísindalegra gagna í nýtingu strandsvæða og að skilja þátt sjávarafurða í þróun byggða á Íslandi.
| |
| | |
| ==== '''Norðurland''' ====
| |
| | |
| * [https://www.hi.is/rannsoknaseturnordurlandvestra Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurland vestra] Rannsóknarsetur staðsett á Skagaströnd. Meginsvið setursins er sagnfræði. Frá ársbyrjun 2019 hefur rannsóknasetrið unnið að gerð gagnagrunns sáttanefndabóka í samstarfi við [https://skjalasafn.is/ Þjóðskjalasafn Íslands] og [https://heradsskjalasafn.skagafjordur.is/ Héraðsskjalasafn Skagfirðinga].
| |
| * [https://www.hi.is/rannsoknaseturhusavik Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Húsavík] Megináhersla setursins eru rannsóknir tengdar hvölum en einnig svifi, sjófuglum og loftslagsrannsóknum og öðru sem tengist rannsóknum á hafinu og lífríki þess.
| |
| | |
| ==== '''Austurland''' ====
| |
| | |
| * [https://www.hi.is/rannsoknarsetrin_a_landsbyggdinni/rannsoknasetur_haskola_islands_a_austurlandi Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Austurlandi] Rannsóknarsetur staðsett á Egilstöðum. Rannsóknir á sögu, samfélagi og náttúru á Austurlandi með sérstaka áherslu á tengingu manns og náttúru.
| |
| * [https://www.hi.is/rannsoknaseturbreiddalsvik Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík] Megináhersla rannsókna eru jarðvísindi og málvísindi. Helstu verkefni lúta að rannsóknum og miðlun rannsóknarniðurstaðna, sem og kennslu og leiðbeiningu framhaldsnema í jarðvísindum.
| |
| * [https://www.hi.is/rannsoknaseturhofn Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Hornafirði] Rannsóknarsetur staðsett í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Sérstök áhersla er lögð á rannsóknir sem tengjast ferðaþjónustu em markmið setursins er að auka þekkingu á náttúru og efla menningu og samfélag á landsbyggðinni.
| |
| ==== '''Suðurland''' ====
| |
| | |
| * [https://www.hi.is/rannsoknasetursudurland Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi] Rannsóknarsetur staðsett á Laugarvatni. Grunn- og hagnýtar rannsóknir á náttúrunni þar sem tvinnað er saman langtímarannsóknum og styttri verkefnum tengdrum áhrifum landnotkunar á lífríki, tengslum milli náttúrulegs breytileika í tíma og rúmi (svo sem vegna veðurfars, gróðurframvindu og jarðfræði) og dýrastofna og stofnrannsókna á farfuglum sem byggja á að fylgja merktum einstaklingum milli landa og kynslóða.
| |
| * [https://www.hi.is/stofnun_rannsoknasetra/vestmannaeyjar Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum] Rannsóknarsetur staðsett í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rannsóknir setursins snúa einkum að háhyrningum, hegðun, hljóðum og ferðum þeirra.
| |
| | |
| ==== '''Suðurnes''' ====
| |
| | |
| * [https://www.hi.is/rannsoknasetursudurnes Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum] Rannsóknarsetur staðsett í Sandgerði. Setrið vinnur að og aðstoðar við rannsóknir á náttúru Suðurnesja og á náttúru Íslands.
| |
| | |
| == Þekkingarsetur ==
| |
Fjölmörg rannsóknar- og þekkingarsetur eru staðsett víða um land. Setrin sinna fjölþættum rannsóknum á menningu og lífríki Íslands.
Þekkingarsetur Suðurnesja Markmið Þekkingarseturs Suðurnesja snúa meðal annars að: rannsóknum og þróun, háskólanámi og samþættingu þekkingarstarfs og símenntun og samstarfi við aðrar menntastofnanir á Suðurnesjum.
Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Þekkingarnet Þingeyinga er símenntunar-, háskólanáms- og rannsóknasetur sem starfar á grunni tveggja stofnana er sameinaðar voru árið 2006. Annars vegar er um að ræða símenntunarmiðstöðina Fræðslumiðstöð Þingeyinga og hins vegar háskólanáms- og rannsóknasetur sem starfaði undir nafni Þekkingarseturs Þingeyinga fram að sameiningunni. Símenntunarstarfsemin hófst árið 1999 um svipað leyti og aðrar símenntunarstöðvar á landinu hófu starfsemi. Háskólanáms- og rannsóknahlutinn fór hins vegar af stað árið 2003 samhliða Náttúrustofu Norðausturlands, sem starfar undir sama þaki og höfuðstöðvar Þekkingarnetsins á Húsavík.
Nýheimar - Þekkingarsetur Hornafirði er samstarfshattur ólíkra stofnana sem starfa á sviði menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi. Aðilar að setrinu eru: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar, Háskólafélag Suðurlands, Matís, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Náttúrustofa Suðausturlands, Nýsköpunarmiðstöð, Ríki Vatnajökuls, Samband sunnlenskra sveitarfélaga, Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands, Vatnajökulsþjóðgarður og Vöruhúsið. Nýheimar þekkingarsetur sameinar þessar ólíku stofnanir undir einn hatt í þeim tilgangi að efla samvinnu og skapa öflugt þekkingarsamfélag á landsbyggðinni, stuðla að jákvæðri byggðaþróun á Suðausturlandi og bæta lífsgæði á svæðinu.