Munur á milli breytinga „Eimur“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eimur.png|thumb|Eimur]]{{Eining|www=https://www.eimur.is|email=sesselja@eimur.is}}
{{Eining|www=https://www.eimur.is|email=sesselja@eimur.is}}[https://www.eimur.is/ '''Eimur'''] er staðsett á [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]]. Eimur er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Norðurorku, Orkuveitu Húsavíkur og [[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra|Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)]]. Markmið verkefnisins er að bæta nýtingu orkuauðlinda og auka nýsköpun í orkumálum á Norðausturlandi. Ætlunin með samstarfinu er meðal annars að byggja upp atvinnulíf og auka verðmætasköpun á svæðinu, með sérstakri áherslu á sjálfbærni, grænar lausnir, nýsköpun og hátækni.
[https://www.eimur.is/ '''Eimur'''] er staðsett á [[Norðurland eystra|Norðurlandi eystra]]. Eimur er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Norðurorku, Orkuveitu Húsavíkur og [[Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra|Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)]]. Markmið verkefnisins er að bæta nýtingu orkuauðlinda og auka nýsköpun í orkumálum á Norðausturlandi. Ætlunin með samstarfinu er meðal annars að byggja upp atvinnulíf og auka verðmætasköpun á svæðinu, með sérstakri áherslu á sjálfbærni, grænar lausnir, nýsköpun og hátækni.


Sumarið 2020 var ákveðið að endurfjármagna verkefnið til annarra þriggja ára, og mun það því starfa hið minnsta fram til ársins 2023.
Sumarið 2020 var ákveðið að endurfjármagna verkefnið til annarra þriggja ára, og mun það því starfa hið minnsta fram til ársins 2023.

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2022 kl. 12:16



Vefsíða
Netfangsesselja@eimur.is
Loading map...

Eimur er staðsett á Norðurlandi eystra. Eimur er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Norðurorku, Orkuveitu Húsavíkur og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE). Markmið verkefnisins er að bæta nýtingu orkuauðlinda og auka nýsköpun í orkumálum á Norðausturlandi. Ætlunin með samstarfinu er meðal annars að byggja upp atvinnulíf og auka verðmætasköpun á svæðinu, með sérstakri áherslu á sjálfbærni, grænar lausnir, nýsköpun og hátækni.

Sumarið 2020 var ákveðið að endurfjármagna verkefnið til annarra þriggja ára, og mun það því starfa hið minnsta fram til ársins 2023.

Hjá Eimi starfa í byrjun árs 2022:

  • Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir framkvæmdastjóri
  • Ottó Elíasson Rannsókna- og þróunarstjóri
  • Gunnar Orri Ólafsson Jensen Verkefnastjóri
... more about "Eimur"
EmailThis property is a special property in this wiki.