Munur á milli breytinga „Samvinnurými“
(Ný síða: '''Sköpunarmiðstöðin''' er samvinnurými og miðstöð lista og nýsköpunar starfrækt í gamalli fiskverksmiðju. Meðal þess sem boðið er uppá eru námskeið og vinnust...) |
|||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Austurland''' | |||
'''[[Sköpunarmiðstöðin]]''' er samvinnurými og miðstöð lista og nýsköpunar starfrækt í gamalli fiskverksmiðju. Meðal þess sem boðið er uppá eru námskeið og vinnustofur, listdvöl (e. art residency) og fullbúið hljóðupptökuver. | '''[[Sköpunarmiðstöðin]]''' er samvinnurými og miðstöð lista og nýsköpunar starfrækt í gamalli fiskverksmiðju. Meðal þess sem boðið er uppá eru námskeið og vinnustofur, listdvöl (e. art residency) og fullbúið hljóðupptökuver. | ||
Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2022 kl. 15:12
Austurland
Sköpunarmiðstöðin er samvinnurými og miðstöð lista og nýsköpunar starfrækt í gamalli fiskverksmiðju. Meðal þess sem boðið er uppá eru námskeið og vinnustofur, listdvöl (e. art residency) og fullbúið hljóðupptökuver.
Múlinn samvinnuhús er samvinnurými og miðstöð nýsköpunar. Húsnæðið sem hýsir ólík fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Herðubreið á Seyðisfirði er menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, þar má til dæmis nefna LungA-hátíðina, List í Ljósi og kvikmyndahátíðina Flat Earth film festival. LungA-skólinn er með starfssemi sína í húsinu á veturnar á annari hæð húsins. Herðubreið er með tvo sali (annar með sviði) og getur hýst stórar veislur, dansleiki, ráðstefnur, fundi og fleira. Húsið bíður einnig uppá minni sali fyrir smærri viðburði og fundi.