Munur á milli breytinga „Spjaraþon“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
 
Lína 1: Lína 1:
{{Eining|www=https://samangegnsoun.is/spjarathon/|image=Spjaraþon.jpg|type=Lausnamót}}
{{Eining|www=https://samangegnsoun.is/spjarathon/|image=Spjaraþon.jpg|type=Lausnamót}}


[[Lausnamót|Lausnamótið]] [https://samangegnsoun.is/spjarathon/ Spjaraþon] var haldið í ágúst 2020 þar sem þátttakendur lærðu um vanda textíliðnaðarins og þróuðu í framhaldinu lausnir sem sporna gegn textílsóun.  
[[Lausnamót|Lausnamótið]] [https://samangegnsoun.is/spjarathon/ '''Spjaraþon'''] var haldið í ágúst 2020 þar sem þátttakendur lærðu um vanda textíliðnaðarins og þróuðu í framhaldinu lausnir sem sporna gegn textílsóun.  


Áskoranir lausnamótsins snéru að því að finna lausnir við:
Áskoranir lausnamótsins snéru að því að finna lausnir við:
Lína 10: Lína 10:
# Hvernig tryggjum við betri og skilvirkari endurvinnslu svo verðmæti tapist ekki?
# Hvernig tryggjum við betri og skilvirkari endurvinnslu svo verðmæti tapist ekki?
# Hvernig aukum við þátttöku almennings í endurvinnslu á textíl?
# Hvernig aukum við þátttöku almennings í endurvinnslu á textíl?
Fjölbreyttur hópur samstarfsaðila tók þátt í viðburðinum ásamt [https://ust.is/ Umhverfisstofnun] og [https://samangegnsoun.is/ Saman gegn sóun], þar á meðal Listaháskóli Íslands, Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, Rauðikross Íslands, [[Icelandic Startups]], Kvennfélagssamband Íslands, [[RATA]], Fagfélag fatahönnuða á Íslandi (Fi) og SORPA.





Núverandi breyting frá og með 2. febrúar 2022 kl. 12:24



thumb
Vefsíða
TegundLausnamót
Loading map...


Lausnamótið Spjaraþon var haldið í ágúst 2020 þar sem þátttakendur lærðu um vanda textíliðnaðarins og þróuðu í framhaldinu lausnir sem sporna gegn textílsóun.

Áskoranir lausnamótsins snéru að því að finna lausnir við:

  1. Hvernig fáum við almenning til að draga úr neyslu?
  2. Hvernig stuðlum við að sjálfbærni í framleiðslu textíls?
  3. Hvernig fáum við almenning til að lengja líftíma eigin textíls?
  4. Hvernig tryggjum við betri og skilvirkari endurvinnslu svo verðmæti tapist ekki?
  5. Hvernig aukum við þátttöku almennings í endurvinnslu á textíl?


Fjölbreyttur hópur samstarfsaðila tók þátt í viðburðinum ásamt Umhverfisstofnun og Saman gegn sóun, þar á meðal Listaháskóli Íslands, Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, Rauðikross Íslands, Icelandic Startups, Kvennfélagssamband Íslands, RATA, Fagfélag fatahönnuða á Íslandi (Fi) og SORPA.


Aðstandendur

Umhverfisstofnun og Saman gegn sóun

Tímarammi

28. og 29. ágúst 2020

Dómnefnd

Dómnefnd skipuðu Eliza Reid, forsetafrú, Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Kristján Mikaelson, frumkvöðull og framkvæmdarstjóri Rafmyntaráðs Íslands og Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður og eigandi merkisins MAGNEA.

Verðlaun

Spjarasafnið

Hugmyndin sem sigraði Spjaraþon 2020 ber heitið Spjarasafnið og er einskonar Airbnb fyrir fatnað. En Spjarasafnið gerir notendum kleift að leigja út og fá lánaðar flíkur til skamms tíma og eftir hentisemi.

Teymið bak við hugmyndina samanstóð af Ásgerði Heimisdóttur, Dagnýju Guðmundsdóttur, Kristínu Edda Óskarsdóttur, Patriciu Önnu Thormar og Sigríði Guðjónsdóttur.