Munur á milli breytinga „Vesturland“
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Landshluti|image=Vesturland.png|area=9554|population=17000}} | |||
Í [https://ssv.is/wp-content/uploads/2019/12/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun-Vesturlands-2020-2024.pdf Sóknaráætlun Vesturlands | Í [https://ssv.is/wp-content/uploads/2019/12/S%C3%B3knar%C3%A1%C3%A6tlun-Vesturlands-2020-2024.pdf Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024] er tiltekið að markmið landshlutans sé að „stuðla að vexti atvinnulífs, auka nýsköpun, hækka menntunarstig og fjölga störfum án staðsetningar“. | ||
== | == Lausnamót == | ||
== Hraðlar == | |||
== | ==Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými== | ||
'''[[Breið Samvinnurými]]''' er samvinnu- og nýsköpunarrými á Akranesi staðsett í fyrrum húsnæði útgerðarfyrirtækisins Brim á iðnaðarsvæði Akranessbæjar svokallaðri Breið. Breið Samvinnurými er hluti af [[Breið Þróunarfélag|Breið þróunarfélag]] sem hóf starfsemi sína 2020 en að því standa Akranesbær og útgerðarfyrirtækið Brim. | |||
'''Röst''' á Hellissandi er nýlega stofnað samvinnurými staðsett í félagsheimili bæjarinns. | |||
[https://www.facebook.com/hugheimar/ '''Hugheimar í Borgarnesi'''] hóf starfsemi árið 2014 og hefur býður vinnuaðstöðu fyrir frumkvöðla, listafólk og störf án staðsetningar. staðið fyrir ýmsum viðburðum og námskeiðum sem og boðið vinnuaðstöðu fyrir frumkvöðla, listafólk og störf án staðsetningar. | |||
[https://www.arnasetur.com/ '''Árnasetur í Stykkishólmi'''] Skrifstofu- og frumkvöðlasetur sem býður fyrirtækjum og einstaklingum vinnuaðstöðu. | |||
[https://dalir.is/thjonusta-og-starfsemi/onnur-thjonusta/setur/ '''Nýsköpunar- og frumkvöðlasetu í Dalabyggð'''] Fyrir liggur að setja upp nýsköpunar- og frumkvöðlasetur, en Dalabyggð hefur hlotið til þess styrk úr [https://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/veittir-styrkir/2020-2/ Uppbyggingarsjóði 2020]. | |||
[https://www.facebook.com/grundartangi/?ref=page_internal '''Þróunarfélagið Grundartanga'''] vinnur að þróun og uppbyggingu atvinnusvæðisins á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit. | |||
[[Nýsköpunar- og þróunarsetur|'''Nýsköpunar- og þróunarsetur''']] háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands er samstarfverkefni ætlað að styðja við og efla nýsköpun í landshlutanum. | |||
== Annað stuðningsumhverfi== | |||
[https://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/ '''Uppbyggingarsjóður Vesturlands'''] veitir styrki til landshlutans en Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa umsjón með sjóðnum. Á [https://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/veittir-styrkir/ vefsíðu] samtakanna má sjá úthlutanir sjóðsins frá árinu 2015. Sjóðurinn, sem er samkeppnissjóður, veitir árlega fjölmörgum verkefni styrk til að ýta úr vör hugmynd. Meðal hugmynda sem hafa blómgast má nefna [https://www.thefreezerhostel.com/ '''Frystiklefann''']á Rifi, [https://www.landnam.is/ '''Landnámssetrið'''] í Borgarnesi og [https://www.kajaorganic.com/ '''Kaju Organic'''] á Akranesi. | [https://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/ '''Uppbyggingarsjóður Vesturlands'''] veitir styrki til landshlutans en Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa umsjón með sjóðnum. Á [https://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/veittir-styrkir/ vefsíðu] samtakanna má sjá úthlutanir sjóðsins frá árinu 2015. Sjóðurinn, sem er samkeppnissjóður, veitir árlega fjölmörgum verkefni styrk til að ýta úr vör hugmynd. Meðal hugmynda sem hafa blómgast má nefna [https://www.thefreezerhostel.com/ '''Frystiklefann''']á Rifi, [https://www.landnam.is/ '''Landnámssetrið'''] í Borgarnesi og [https://www.kajaorganic.com/ '''Kaju Organic'''] á Akranesi. | ||
[[NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands|'''NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands''']] er verkefni sem sett var á laggirnar árið 2021 og er ætlað að vera stuðnings- og þekkingarnet landshlutans í málum nýsköpunnar ásamt því að tengja saman frumkvöðla og hagaðila. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi [https://ssv.is/ SSV] hafa umsjón með verkefninu. | [[NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands|'''NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands''']] er verkefni sem sett var á laggirnar árið 2021 og er ætlað að vera stuðnings- og þekkingarnet landshlutans í málum nýsköpunnar ásamt því að tengja saman frumkvöðla og hagaðila. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi [https://ssv.is/ SSV] hafa umsjón með verkefninu. | ||
== Nýsköpunarverkefni á Vesturlandi == | '''[https://www.hi.is/rannsoknasetursnaefellsnes Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi]''' Rannsóknarsetur staðsett í Stykkishólmi. Viðfangsefni setursins er starfssvæði Snæfellsnes og Breiðafjarðar. Áhersla er lögð á rannsóknir á sérstæðri og alþjóðlega mikilvægri náttúru Breiðafjarðar, Snæfellsness og norðanverðs Faxaflóa. | ||
Breið Þróunarfélag | |||
==Nýsköpunarverkefni á Vesturlandi== | |||
{| class="wikitable" | {| class="wikitable" | ||
|+ | |+ | ||
Lína 30: | Lína 41: | ||
|Sedna Biopack | |Sedna Biopack | ||
|Akranes | |Akranes | ||
|Þróun á matvælapakkningum úr filmum unnum úr nokkrum tegundum brúnþörunga. | | Þróun á matvælapakkningum úr filmum unnum úr nokkrum tegundum brúnþörunga. | ||
| | | | ||
|- | |- | ||
|[https://icewind.is/ IceWind] | |[https://icewind.is/ IceWind] | ||
|Akranes | |Akranes | ||
|Þróun og smíði lóðréttra vindtúrbína fyrir fjarskipta og neyðarkerfi á norðlægum slóðum. | | Þróun og smíði lóðréttra vindtúrbína fyrir fjarskipta og neyðarkerfi á norðlægum slóðum. | ||
| | | | ||
|- | |- | ||
|Norður og Lokinhamrar | | Norður og Lokinhamrar | ||
|Akranes | |Akranes | ||
|Vinna bragðefni úr grjótkröbbum og þróa vinnslu á próteinum úr sjávarfangi. | |Vinna bragðefni úr grjótkröbbum og þróa vinnslu á próteinum úr sjávarfangi. | ||
Lína 68: | Lína 79: | ||
| | | | ||
|- | |- | ||
|Upplifunargarður Borgarnesi | |||
|Borgarnes | |||
|Upplifunargarður og LazyTown studio í Borgarnesi | |||
| | | | ||
| | |- | ||
| | |ALGÓ ehf | ||
|Akranes | |||
|Sæmeti - bragðmögnuð fæðubót | |||
| | | | ||
|} | |} |
Núverandi breyting frá og með 26. janúar 2022 kl. 12:24
Landshluti | |
---|---|
Íbúafjöldi | 17000 |
Flatarmál | 9554 km² |
Í Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 er tiltekið að markmið landshlutans sé að „stuðla að vexti atvinnulífs, auka nýsköpun, hækka menntunarstig og fjölga störfum án staðsetningar“.
Lausnamót
Hraðlar
Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými
Breið Samvinnurými er samvinnu- og nýsköpunarrými á Akranesi staðsett í fyrrum húsnæði útgerðarfyrirtækisins Brim á iðnaðarsvæði Akranessbæjar svokallaðri Breið. Breið Samvinnurými er hluti af Breið þróunarfélag sem hóf starfsemi sína 2020 en að því standa Akranesbær og útgerðarfyrirtækið Brim.
Röst á Hellissandi er nýlega stofnað samvinnurými staðsett í félagsheimili bæjarinns.
Hugheimar í Borgarnesi hóf starfsemi árið 2014 og hefur býður vinnuaðstöðu fyrir frumkvöðla, listafólk og störf án staðsetningar. staðið fyrir ýmsum viðburðum og námskeiðum sem og boðið vinnuaðstöðu fyrir frumkvöðla, listafólk og störf án staðsetningar.
Árnasetur í Stykkishólmi Skrifstofu- og frumkvöðlasetur sem býður fyrirtækjum og einstaklingum vinnuaðstöðu.
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetu í Dalabyggð Fyrir liggur að setja upp nýsköpunar- og frumkvöðlasetur, en Dalabyggð hefur hlotið til þess styrk úr Uppbyggingarsjóði 2020.
Þróunarfélagið Grundartanga vinnur að þróun og uppbyggingu atvinnusvæðisins á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit.
Nýsköpunar- og þróunarsetur háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands er samstarfverkefni ætlað að styðja við og efla nýsköpun í landshlutanum.
Annað stuðningsumhverfi
Uppbyggingarsjóður Vesturlands veitir styrki til landshlutans en Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa umsjón með sjóðnum. Á vefsíðu samtakanna má sjá úthlutanir sjóðsins frá árinu 2015. Sjóðurinn, sem er samkeppnissjóður, veitir árlega fjölmörgum verkefni styrk til að ýta úr vör hugmynd. Meðal hugmynda sem hafa blómgast má nefna Frystiklefanná Rifi, Landnámssetrið í Borgarnesi og Kaju Organic á Akranesi.
NýVest - Nýsköpunarnet Vesturlands er verkefni sem sett var á laggirnar árið 2021 og er ætlað að vera stuðnings- og þekkingarnet landshlutans í málum nýsköpunnar ásamt því að tengja saman frumkvöðla og hagaðila. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi SSV hafa umsjón með verkefninu.
Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi Rannsóknarsetur staðsett í Stykkishólmi. Viðfangsefni setursins er starfssvæði Snæfellsnes og Breiðafjarðar. Áhersla er lögð á rannsóknir á sérstæðri og alþjóðlega mikilvægri náttúru Breiðafjarðar, Snæfellsness og norðanverðs Faxaflóa.
Breið Þróunarfélag
Nýsköpunarverkefni á Vesturlandi
Nafn | Staðsetning | Lýsing | |
---|---|---|---|
Sedna Biopack | Akranes | Þróun á matvælapakkningum úr filmum unnum úr nokkrum tegundum brúnþörunga. | |
IceWind | Akranes | Þróun og smíði lóðréttra vindtúrbína fyrir fjarskipta og neyðarkerfi á norðlægum slóðum. | |
Norður og Lokinhamrar | Akranes | Vinna bragðefni úr grjótkröbbum og þróa vinnslu á próteinum úr sjávarfangi. | |
Grammatek | Akranes | Sérhæfir sig í rannsóknum og þróun á sviði máltækni fyrir íslensku. | |
ALGÓ | Akranes | Vinnur að þróun lífrænna ræktaðra matvæla úr sjávarþörungum. | |
IceSilk | Grundarfjörður | Fyrirtækið sér um ræktun á silkiormum og vinnslu á afurðum silkiormsins. | |
Háafell-Geitfjársetur | Reykholt | Fullvinnsla á afurðum úr geitamjólk, fitu og kjöti. | |
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes | Snæfellsnes | Samstarf sveitarfélaga og fyrirtækja á Snæfellsnesi um markaðssetningu ábyrgra matvæla frá Snæfellsnesi. | |
Upplifunargarður Borgarnesi | Borgarnes | Upplifunargarður og LazyTown studio í Borgarnesi | |
ALGÓ ehf | Akranes | Sæmeti - bragðmögnuð fæðubót |