Munur á milli breytinga „Startup Westfjords“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
 
Lína 3: Lína 3:


Hemillinn hóf göngu sína árið 2019 en samfélags- og nýsköpunarmiðstöðin Blábankinn á Þingeyri stendur fyrir og heldur utanum verkefnið.
Hemillinn hóf göngu sína árið 2019 en samfélags- og nýsköpunarmiðstöðin Blábankinn á Þingeyri stendur fyrir og heldur utanum verkefnið.
[[Flokkur:Hraðlar]]

Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2022 kl. 11:59

Startup Westfjords - Blábankinn

Startup Westfjords er „hemill“ sem miðar að frumkvöðlum sem vilja þróa verkefni sín í streitufríu, afslöppuðu og hvetjandi umhverfi. Hemillinn tengir þátttakendur við reynda leiðbeinendur og veitir rými til að vinna, hugsa og einbeita sér langt frá hröðum takti hversdagsins.

Hemillinn hóf göngu sína árið 2019 en samfélags- og nýsköpunarmiðstöðin Blábankinn á Þingeyri stendur fyrir og heldur utanum verkefnið.