Munur á milli breytinga „Ullarþon“
(Ný síða: 25.mars-20.maí Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Ullarþon er nýsköpun- og hugmyndasamkeppni þar sem ísl...) |
|||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
25.mars | [[Mynd:Ullarþon.jpg|thumb|Ullarþon]] | ||
[[Lausnamót|Lausnamótið]] [https://www.textilmidstod.is/is/thekkingarsetur/samstarf/samstarfsverkefni-2021/ullarthon '''Ullarþon'''] er nýsköpunar- og hugmyndasamkeppni þar sem íslenska ullin er í fyrirrúmi. Keppnin fór fram dagana 25.-29. mars 2021 en mótið var haldið á vegum [[Textílmiðstöð Íslands|Textílmiðstöðvar Íslands]] og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmið Ullarþonsins var að auka verðmæti ullarinnar, þá sérstaklega verðminnstu ullarflokkanna. | |||
Keppt er í eftirfarandi flokkum: | |||
# Þróun á vinnslu textíls úr óunninni ull | |||
# Blöndun annarra hráefna við ull | |||
# Ný afurð | |||
# Stafrænar lausnir og rekjanleiki | |||
===== '''Vinningshafar voru:''' ===== | |||
===== '''1. Óunnin ull:''' ===== | |||
'''[https://youtu.be/LN2xnEJD2y0 Ullarhúsið]''' Jón Gautasson & Hrönn Jónsdóttir | |||
Jón og Hrönn vinna með umhverfisvæna byggingarvöru, þ.e. þar sem ullin er nýtt sem einangrun sem blásin er inn í veggi hússins. | |||
'''2. Blöndun við ull:''' | |||
'''[https://www.youtube.com/watch?v=2pthnpLDigg Snoðbreiðan]''' María Dís Ólafsdóttir, Helga Aradóttir, Kristín S. Gunnarsdóttir og Mörður Moli Gunnarsson | |||
María, Helga, Kristín og Mörður vinna með gróðurmottu „Snoðbreiðu“ þar sem ullin er þæfð og fræjum komið fyrir í ullinni. Hægt að nýta ullina til landgræðslu eða gróðursetningar inni sem úti. | |||
'''3. Ný afurð:''' | |||
[https://www.youtube.com/watch?v=UHACcSxV92Q '''Cool Wool Box'''] Anna María G. Pétursdóttir | |||
Anna María þróar kælibox úr ull í stað frauðplasts sem er 100% endurvinnanleg. Er ætlað fyrir fiskútflutning. | |||
4. | '''4. Stafræn þróun og rekjanleiki:''' | ||
[https://youtu.be/oPZmc8a2NE0 '''Unikind'''] Laufey Kristín Skúladóttir & Hanna Birna Sigurðardóttir | |||
Laufey og Birna vinna lausn sem þær kalla „Á flakk með Flekku“ þar sem hægt verður að fá innsýn inn í líf kindarinnar í gegn um upplýsingar á bandinu og hvaðan bandið kemur. Unnið í samstarfi við bændur. |
Núverandi breyting frá og með 1. febrúar 2022 kl. 14:19
Lausnamótið Ullarþon er nýsköpunar- og hugmyndasamkeppni þar sem íslenska ullin er í fyrirrúmi. Keppnin fór fram dagana 25.-29. mars 2021 en mótið var haldið á vegum Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmið Ullarþonsins var að auka verðmæti ullarinnar, þá sérstaklega verðminnstu ullarflokkanna.
Keppt er í eftirfarandi flokkum:
- Þróun á vinnslu textíls úr óunninni ull
- Blöndun annarra hráefna við ull
- Ný afurð
- Stafrænar lausnir og rekjanleiki
Vinningshafar voru:
1. Óunnin ull:
Ullarhúsið Jón Gautasson & Hrönn Jónsdóttir
Jón og Hrönn vinna með umhverfisvæna byggingarvöru, þ.e. þar sem ullin er nýtt sem einangrun sem blásin er inn í veggi hússins.
2. Blöndun við ull:
Snoðbreiðan María Dís Ólafsdóttir, Helga Aradóttir, Kristín S. Gunnarsdóttir og Mörður Moli Gunnarsson
María, Helga, Kristín og Mörður vinna með gróðurmottu „Snoðbreiðu“ þar sem ullin er þæfð og fræjum komið fyrir í ullinni. Hægt að nýta ullina til landgræðslu eða gróðursetningar inni sem úti.
3. Ný afurð:
Cool Wool Box Anna María G. Pétursdóttir
Anna María þróar kælibox úr ull í stað frauðplasts sem er 100% endurvinnanleg. Er ætlað fyrir fiskútflutning.
4. Stafræn þróun og rekjanleiki:
Unikind Laufey Kristín Skúladóttir & Hanna Birna Sigurðardóttir
Laufey og Birna vinna lausn sem þær kalla „Á flakk með Flekku“ þar sem hægt verður að fá innsýn inn í líf kindarinnar í gegn um upplýsingar á bandinu og hvaðan bandið kemur. Unnið í samstarfi við bændur.