Munur á milli breytinga „Startup Orkídea“
(Ný síða: thumb|Startup Orkídea [https://www.startuporkidea.is/ Startup Orkídea] er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnu...) |
|||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Startup Orkídea.png|thumb|Startup Orkídea]] | [[Mynd:Startup Orkídea.png|thumb|Startup Orkídea]] | ||
[https://www.startuporkidea.is/ Startup Orkídea] er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni. | [https://www.startuporkidea.is/ Startup Orkídea] er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni. | ||
Hraðallinn nær yfir | Hraðallinn nær yfir þriggja mánaða tímabil og er skipt upp í þrjár þriggja daga vinnusmiðjur auk fjarfunda, en hraðlinum lýkur með kynningum þátttakenda fyrir hóp fjárfesta. Um fimm teymi taka þátt í hraðlinum og býðst þeim vinnuaðstaða í hugmyndahúsinu Grósku meðan á hraðlinum stendur auk 1 milljón kr. styrks frá Landsvirkjun gegn kauprétti. | ||
Hraðallinn hóf göngu sína árið 2020 og hann er samstarfsverkefni [https://orkidea.is/ Orkídeu] og [https://www.icelandicstartups.is/ Icelandic Startups]. Orkídea byggir á samstarfi [https://www.landsvirkjun.is/ Landsvirkjunar], [https://www.sass.is/ Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga], [https://www.lbhi.is/ Landbúnaðarháskóla Íslands] og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og snýr að uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi. | |||
== Nýsköpunarverkefni Startup Orkídea 2021 == | |||
'''1000 Ára Sveitaþorp:''' Kindakol, vistvæn leið til að grilla og reykja matvæli. | |||
'''Krakkakropp:''' Einstakt barnanasl úr íslensku grænmeti sem bráðnar í munni. | |||
'''Livefood ehf:''' Ostar úr plönturíki íslenskrar náttúru og sjálfbærra auðlinda. | |||
'''Sif Biotech:''' Líftæknifyrirtæki sem nýtir plöntur sem sveigjanlegar framleiðslueiningar fyrir próteinafurðir og líftæknilyf. | |||
'''Viskur:''' Framleiðir grænkeramat sem líkist íslenskum sjávarafurðum. | |||
[https://www.youtube.com/watch?v=OMAnzebrz_s Upptaka af streymi] frá lokakynningum verkefna Startup Orkídeu á fjárfestadegi 19. mars 2021. |
Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2021 kl. 12:40
Startup Orkídea er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni.
Hraðallinn nær yfir þriggja mánaða tímabil og er skipt upp í þrjár þriggja daga vinnusmiðjur auk fjarfunda, en hraðlinum lýkur með kynningum þátttakenda fyrir hóp fjárfesta. Um fimm teymi taka þátt í hraðlinum og býðst þeim vinnuaðstaða í hugmyndahúsinu Grósku meðan á hraðlinum stendur auk 1 milljón kr. styrks frá Landsvirkjun gegn kauprétti.
Hraðallinn hóf göngu sína árið 2020 og hann er samstarfsverkefni Orkídeu og Icelandic Startups. Orkídea byggir á samstarfi Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og snýr að uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi.
Nýsköpunarverkefni Startup Orkídea 2021
1000 Ára Sveitaþorp: Kindakol, vistvæn leið til að grilla og reykja matvæli.
Krakkakropp: Einstakt barnanasl úr íslensku grænmeti sem bráðnar í munni.
Livefood ehf: Ostar úr plönturíki íslenskrar náttúru og sjálfbærra auðlinda.
Sif Biotech: Líftæknifyrirtæki sem nýtir plöntur sem sveigjanlegar framleiðslueiningar fyrir próteinafurðir og líftæknilyf.
Viskur: Framleiðir grænkeramat sem líkist íslenskum sjávarafurðum.
Upptaka af streymi frá lokakynningum verkefna Startup Orkídeu á fjárfestadegi 19. mars 2021.