Munur á milli breytinga „Samtök smáframleiðenda matvæla“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: thumb Markmið SSFM er meðal annars að stuðla að: * Öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda matvæla um land...)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2022 kl. 15:38

Samtök smáframleiðenda matvæla.jpg

Markmið SSFM er meðal annars að stuðla að:

  • Öflugra samstarfi og auknum samtakamætti smáframleiðenda matvæla um land allt
  • Auknum fjölbreytileika og verðmætasköpun
  • Þróun nýrra og verðmætari vara og þjónustu úr vannýttum hráefnum
  • Draga úr kolefnisspori, auka sjálfbærni og fjölga atvinnutækifærum


Tilgangur SSFM er að:

  • Vinna að hagsmunamálum smáframleiðenda matvæla á öllum sviðum
  • Vera málsvari þeirra og stuðla að framförum í málefnum sem þá varða, þar með talið er varðar vöxt og aðgengi að mörkuðum
  • Koma sjónarmiðum og hagsmunamálum félagsmanna á framfæri
  • Vinna að því að starfsumhverfi og löggjöf utan um smáframleiðendur gefi þeim færi á að blómstra
  • Leiðbeina félagsmönnum varðandi ráðgjöf og stuðning
  • Skipuleggja viðburði
  • Kynna félagsmenn og það úrval sem í boði er